Lyklaborð

Búnaður sem komið getur í stað hefðbundins lyklaborðs tölvu

Gott yfirlit yfir lyklaborð á vef Inclusive Technology 

Lyklaborð sem birtast á skjánum

Skjályklaborð er lyklaborð sem birtist á skjá tölvunnar og kemur í stað hefðbundins lyklaborðs. Hægt er að stjórna skjályklaborði með mús, höfuðmús, stýripinna o.fl.

Skjályklaborð er hægt að kalla fram í tölvum. Er hluti af aðgengisbúnaði stýrikerfa.

Lyklaborð, límmiðar og vélritun


Límmiðar á lyklaborð
með stórum stöfum sem límdir eru á hefðbundið lyklaborð. Söluaðili 

 Jumbo XL með stórum stöfum og skjálftafílter.
 Fæst bæði í lit en einnig í svart/hvítu. Söluaðili 

Comfort Keyboard lyklaborð hlutað í 3 stillanlega fleti.

TypingTutor. Vélritunaræfingar í einföldu viðmóti. Hægt að velja íslenskt lyklaborð, stækka letur, breyta litum ofl. Hægt að hlaða niður í eigin tölvu til prufu.

One Hand Typing Tutor. Vélritunaræfingar fyrir þá sem nota aðra höndina. Hægt að velja íslenskt lyklaborð, stækka letur, breyta litum ofl. Hægt að hlaða niður í eigin tölvu til prufu.