Myndrænt skipulag og talgervlar á íslensku

Forrit og öpp

Lokað fyrir skráningu

  • Staðsetning: TMF Tölvumiðstöð
  • Dagsetning: 16. nóvember 2023
  • Tími: 13:00 - 15:30
  • Verð: 12.500 kr.
  • Bókunartímabil: 6. október 2023 - 16. nóvember 2023
  • Nánar:

    Forrit og öpp til að búa til myndrænt efni. Íslenskar talgervlaraddir sem fylgja frítt með forritum og vefsíðum. Nánar um námskeiðið hér.

Frí forrit og öpp til að búa til myndrænt efni til skipulagningar og boðskipta.
Unnið í nokkrum fríum forritum á netinu sem bjóða upp á að búa til töflur og annað myndrænt efni til útprentunar.  Líkt og margir þekkja frá Bordmaker forritinu. 

Skoðum nokkur frí (og ódýr) skipulags öpp fyrir iPad.

Skoðum nýjar talgervlaraddir í Microsoft Edge vafranum og Microsoft Office 365. Einnig Read Aloud viðbótina í Chrome vafranum.

Skoðum hvernig má nota íslensku raddirnar í iPad.

ATH Ef annar aðili á að greiða fyrir námskeið sem ekki gefur kost á að greiða námskeið fyrirfram (s.s sveitarfélög og stofnanir) er hægt að fá greiðsluseðil sendan til greiðanda að loknu námskeiði. Þá er valið Greiðandi annar en þátttakandi undir Upplýsingar um greiðanda og greiðsluleiðin millifærsla valin. Undir Annað má til ítrekunar skrifa greiðsluseðill. Minnum á að hægt er að sækja um endugreiðslu til stéttarfélaga vegna námskeiða hjá TMF.

Lokað fyrir skráningu