Android vélar


Það eru margar gerðir af vélum sem keyra á Android stýrikerfinu. Vélarnar eru misjafnar að gæðum og þarf að skoða vel það sem skiptir helst máli fyrir viðkomandi áður en fest er kaupa á vél.

TMF á spjaldtölvur með Android stýrikerfinu og leitast við að skoða smáforrit(app) sem bjóða upp á aðlögun.   Hægt er að með USB millitengi að tengja mús við Android vélar. Hægt er að panta tíma í ráðgjöf.