Windows vélar


Microsoft  kemur með tvenns konar Windows stýrikerfi í spjaldtölvum  Windows RT og Windows 8 Pro. Windows RT kemur með útgáfu af Office pakkanum en getur ekki keyrt önnur windows forrit.

Windows 8 Pro getur aftur á móti keyrt  windows forrit eins og t.d. tjáskiptaforrit, talgervlaforrit og önnur forrit sem keyra á Windows 8 stýrikerfinu.