Leikir á netinu - Gagnlegar síður

Leikir á netinu


Poisson Rouge góður leikur til að þjálfa músarfærni

Papunet. Finnskur vefur með mörgum góðum leikjum. Leikir sem hægt að að stjórna með rofum.

Bresk síða


 StafaleikurKrakkavefir á MMS

Paxel123 íslenskur leikjavefur                                       

Multi stærðfræði fyrir grunnskólastig. Margar skemmtilegar þrautir, minnisspil, pörun, form, stærðfræði. Norskur vefur.


Sebran leikur til að hlaða niður í tölvu, sniðugt til að æfa sig á lyklaborðið ásamt ýmsu öðru.  Athugið að þegar leikurinn er hlaðinn niður er hægt að velja íslensku fyrir leikina en enska t.d.  sem tungumál fyrir forritið (þar er ekki í boði að velja íslensku). Það val er í upphafi þegar hlaðið er niður síðan kemur val þar sem hægt er að velja íslensku!

Gagnlegar síður


Fræðslumyndbönd á vef TMF

Bæklingar Inclusive Technology um búnað

Ace Centre Bresk heimasíða fyrir fagfólk og foreldra. Kynntar eru ýmsar lausnir sem henta sérstaklega börnum með hreyfihömlun. Bent er á ýmis forrit og búnað og einnig óhefðbundnar tjáskiptaleiðir.