Leikir á netinu - Gagnlegar síður

Leikir á netinu


Poisson Rouge góður leikur til að þjálfa músarfærni

Papunet. Finnskur vefur með mörgum góðum leikjum. Leikir sem hægt að að stjórna með rofum.

Bresk síða


 Krakkasíður nams.is

Paxel123 íslenskur leikjavefur                                       

Multi stærðfræði fyrir grunnskólastig. Margar skemmtilegar þrautir, minnisspil, pörun, form, stærðfræði. Norskur vefur.


Sebran leikur til að hlaða niður í tölvu, sniðugt til að æfa sig á lyklaborðið ásamt ýmsu öðru.  Athugið að þegar leikurinn er hlaðinn niður er hægt að velja íslensku fyrir leikina en enska t.d.  sem tungumál fyrir forritið (þar er ekki í boði að velja íslensku). Það val er í upphafi þegar hlaðið er niður síðan kemur val þar sem hægt er að velja íslensku!

Gagnlegar síður


Fræðslumyndbönd á vef TMF

Bæklingar Inclusive Technology um búnað

Assist I.T  Bresk heimasíða innan upplýsingatækni og sérkennslu.
Vísun á mörg ókeypis forrit og leiðbeiningar tengdar aðgengi fyrir alla.

Ace Centre Bresk heimasíða fyrir fagfólk og foreldra. Kynntar eru ýmsar lausnir sem henta sérstaklega börnum með hreyfihömlun. Bent er á ýmis forrit og búnað og einnig óhefðbundnar tjáskiptaleiðir.