Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir

AAC

Papunets Bildvektyg - Verkfæri  á netinu til  að búa til eigin spjöld með myndum og texta til að prenta út.
Fylgir með myndabanki en einnig hægt að setja inn eigin myndir. Hægt að leita með því að blaða/Bläddra í öllum safninu og skrifa eigin texta við mynd. Nota sænsku myndirnar með íslenskum texta! Undir stillingum/Indstålningar er hægt að velja fjölda mynda á síðu, hvar á að setja textan og.fl.

Ókeypis myndabankar á netinu – á sænsku og ensku -  hægt að skrifa íslensku yfir textann sem fylgir.

PODD tjáskiptabækur (Gayle Porter).  Dönsk PODD síða
PODD myndband.

Tjáskiptabækur - gagnlegt um uppbyggingu tjáskiptabóka.

Augnbenditöflur pdf skjal með stuttri sýringu.

Margt gagnlegt á Pinterest síðu Lauren S. Enders, MA, CCC-SLP


Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir og apps. AppsForAAC iPad, iPhone, iPod

AAC (AAC=óhefðbundar tjáskiptaleiðir) Apps fyrir Android kerfið
  
Partner- Assisted Scanning Um persónulegan stuðning í tjáskiptum. Bresk síða
Partner Assited Scanning pdf skjal ASK-loftet Norsk síða um óhefðbundnar tjáskiptaleiðir (Alternativ og supplerende kommunikasjon (ASK) hos mennesker som helt eller delvis mangler tale).

Tákn með tali

Isaac í Noregi. Fróðleikur um óhefðbundnar tjáskiptaleiðir. 

Isaac í Svíþjóð

Mayer Johnson Heimasíða framleiðanda Boardmaker forritisins.  
 
Hugmyndasíða Boardmaker, hægt að skrá sig og hlaða niður verkefnum.