Tölvur

PC tölvur

Stillingar í Windows  geta auðveldað tölvuvinnu:

Notendaskil Windows stýrikerfisins er hægt að laga að mismunandi þörfum notenda. Mikilvægt er að skoða þessa möguleika vel því oft hefur það reynst nægilegt að einfalda starfsumhverfi með stillingum í Windows, og sleppa þannig við sérbúnað.

Leiðsagnarforrit aðgengis (Ease of Acces) er að finna undir Start/Programs/Accessories

Stillingar í Windows 7 á YouTube

Windows 8 leiðsögn

Dæmi um stillingar í Windows 7 og eldra:

  • Stækkun músabendils
  • Hægja á hreyfingum músarbendils
  • Stækka upp skjámyndir og skrunrönd
  • Festilyklar (StickyKeys) - henta vel þeim sem eiga erfitt með að halda niðri tveimur eða fleiri lyklum í einu.
  • Hopplyklar (Bouncekeys)- hunsa endurtekinn áslátt á lykla eða ef rekist er í aðra lykla t.d. ef notandi er skjálfhentur eða á í erfiðleikum með miðun hreyfinga.

Apple tölvur

Ýmsar gagnlegar stillingar í OS stýrikerfinu.

Sjá nánar á síðu Apple.