Fréttir

Fyrirsagnalisti

Fræðslumyndbönd - 23.2.2021

Námskeið á TMF og út í skólum og stofnunum - 28.10.2013

Það sem af er þessu hausti hefur verið vinsælt að panta námskeið út í skóla og stofnanir. TMF er búin að fara með námskeið til Neskaupstaðar, Akureyrar, Egilsstaða og er með námskeið á Ísafirði í næstu viku. Við erum einnig búin að halda fjölmörg námskeið í  skólum og stofnunum á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Skráning námskeiða í fullum gangi - 13.9.2013

Skoða námskeið í boði. Hægt að skrá sig beint undir atburðardagatalinu hér til hægri. Minnum á að hægt er að sækja um endurgreiðslu vegna námskeiða hjá flestum stéttarfélögum. Athygli er vakin á því að ef annar aðili á að greiða fyrir námskeið sem ekki gefur kost á að greiða námskeið fyrirfram (s.s  sveitarfélög og stofnanir) þarf að skrá sig á námskeið hjá sigrun hja tmf.is eða undir Hafa samband. Þá er sendur út greiðsluseðill eftir námskeið.

Skoða skilmála TMF

Lesa meira

TMF Tölvumiðstöð opnar nýjan vef - 26.7.2013

TMF Tölvumiðstöð hefur opnað nýjan vef.  Auk allra gagnlegu upplýsinganna af gamla vefnum höfum við uppfært og bætt með nýjum vef.  Við höfum t.d. sett inn skráningarkerfi fyrir námskeiðin þar sem hægt er að skrá sig og ganga frá greiðslu.

Lesa meira