Námskeið á TMF og út í skólum og stofnunum

28.10.2013

Það sem af er þessu hausti hefur verið vinsælt að panta námskeið út í skóla og stofnanir. TMF er búin að fara með námskeið til Neskaupstaðar, Akureyrar, Egilstaða og er með námskeið á Ísafirði í næstu viku. Við erum einnig búin að halda fjölmörg námskeið í  skólum og stofnunum á höfuðborgarsvæðinu.
Tilboð og nánari upplýsingar um námskeið er að fá  hjá sigrun@tmf.is
Brátt munum við setja inn dagskrá námskeiða TMF fyrir vorönn 2014. Bendum ennfremur á að ef þið óskið eftir námskeiði fyrr þá má senda á okkur fyrirspurn og við getum sett upp námskeið með stuttum fyrirvara!