Forrit

Hægt er að panta tíma hjá TMF og fá ráðgjöf varðandi notkun ýmissa forrita. 

Bendum einnig á frí forrit/verkefni sem unnið er í netinu. Svo sem ReadAlod-Kami-Papunetsjá nánar undir Fræðslumyndbönd.
Boardmaker forritið er myndrænn gagnagrunnur (Picture Communication Symbols) og fjölda myndaramma sem notaður er til að búa til margvíslegar tjáskiptatöflur og verkefni. Söluaðili er Öryggismiðstöðin
Tobii Communicator Tjáskiptaforrit fyrir PC tölvur og Windows spjaldtölvur.
SymbolStix myndasafn fylgir hægt að búa til margvíslega tjáskiptatöflur með myndum, texta og tali.
Söluaðili Öryggismiðstöðin
  
Foxit Reader. PDF lesari fyrir pc tölvur
Með Foxit Reader er hægt að skrifa beint inn á PDF skjöl eins og t.d. vinnubækur fr

Ivona Reader forrit með  íslensku talgervils röddunum Karl og Dóru
 Lánþegar Hlóðbókasafnsins fá Ivona Reader forritið frítt úthlutað aðrir geta keypt forritið hjá Blindrafélaginu sem  er söluaðili. Nánari upplýsingar hjá Blindrafélaginu. TMF heldur námskeið í Ivona Reader forritinu.