Um TMF
TMF Tölvumiðstöð er sjálfstæð stofnun þar sem boðið er upp á ráðgjöf, fræðslu og námskeið á sviði upplýsingatækni. Þeir sem leita til TMF eru m.a. einstaklingar sem þurfa stuðning, foreldrar, starfsfólk skóla og stofnana.
Nýtt og áhugavert
Gagnlegt efni
Talgervlaraddir sem eru tiltækar á netinu og fylgja forritum eins og Microsoft hafa gert notkun þeirra mun aðgengilegri fyrir alla notendur þar sem þær fylgja frítt með Microsoft forritum og Microsoft Edge vafranum.