Um TMF

TMF Tölvumiðstöð er sjálfstæð stofnun þar sem boðið er upp á ráðgjöf, fræðslu og námskeið á sviði upplýsingatækni.

Lög TMF Tölvumiðstöðvar er á pdf skjali. 

TMF Tölvumiðstöð hét áður Tölvumiðstöð fatlaðra en árið 2011 fékk miðstöðin nýtt nafn. TMF stendur fyrir Tækni- Miðlun -Færni.