Fréttir

Fyrirsagnalisti

TMF leitar að verkefnastjóra - 30.4.2025

Umsóknarfrestur er 9. maí 2025 og umsóknir skulu sendar á rosa@obi.is

Lesa meira

Fræðslumyndbönd - 23.2.2021

Námskeið á TMF og út í skólum og stofnunum - 28.10.2013

Það sem af er þessu hausti hefur verið vinsælt að panta námskeið út í skóla og stofnanir. TMF er búin að fara með námskeið til Neskaupstaðar, Akureyrar, Egilsstaða og er með námskeið á Ísafirði í næstu viku. Við erum einnig búin að halda fjölmörg námskeið í  skólum og stofnunum á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Skráning námskeiða í fullum gangi - 13.9.2013

Skoða námskeið í boði. Hægt að skrá sig beint undir atburðardagatalinu hér til hægri. Minnum á að hægt er að sækja um endurgreiðslu vegna námskeiða hjá flestum stéttarfélögum. Athygli er vakin á því að ef annar aðili á að greiða fyrir námskeið sem ekki gefur kost á að greiða námskeið fyrirfram (s.s  sveitarfélög og stofnanir) þarf að skrá sig á námskeið hjá sigrun hja tmf.is eða undir Hafa samband. Þá er sendur út greiðsluseðill eftir námskeið.

Skoða skilmála TMF

Lesa meira