TMF Tölvumiðstöð opnar nýjan vef

26.7.2013

TMF Tölvumiðstöðvar hefur opnað nýjan vef.  Auk allra gagnlegu upplýsinganna úr gamla vefnum höfum við uppfært og bætt með nýjum vef.  Við höfum t.d. sett inn skráningarkerfi fyrir námskeiðin þar sem hægt er að skrá sig og ganga frá greiðslu.