Lyklaborð

Búnaður sem komið getur í stað hefðbundins lyklaborðs tölvu

Gott yfirlit yfir lyklaborð má finna á vef Inclusive Technology 

Lyklaborð sem birtast á skjánum

Skjályklaborð er lyklaborð sem birtist á skjá tölvunnar og kemur í stað hefðbundins lyklaborðs. Hægt er að stjórna skjályklaborði með mús, höfuðmús, stýripinna o.fl.

Skjályklaborð er hægt að kalla fram í tölvum. Er hluti af aðgengisbúnaði stýrikerfa.

Lyklaborð, límmiðar og vélritun


   Límmiðar á lyklaborð með stórum stöfum sem límdir eru á hefðbundið lyklaborð. Söluaðili Örtækni

 Jumbo XL með stórum stöfum og skjálftafílter.  Fæst bæði í lit og í svart/hvítu. 

Comfort Keyboard lyklaborð hlutað í 3 stillanlega fleti.

https://www.atandme.com/learn-one-handed-typing/   Góð síða með upplýsingum um innslátt þegar notuð er önnur hendin.

Tvær æfingasíður fyrir einnar handar innslátt á venjulegt lyklaborð .
https://keyboardy.net/Exercises 
https://www.edclub.com/sportal/program-5.game