Boardmaker forritið

Boardmaker forritið er myndrænn gagnagrunnur með rúmlega 4000 myndum (Picture Communication Symbols) og fjölda myndaramma sem notaður er til að búa til margvíslegar tjáskiptatöflur og verkefni.


Það sem kennt er:

  •  Búa til reit og fjölfalda reiti
  •  Finna og staðsetja mynd, vinna í myndaflokkum
  •  Gefa myndum varanlegt íslenskt heiti
  •  Setja inn eigin myndir í myndasafnið og í verkefni
  • Setja saman myndir og breyta mynd
  • Búa til lita-kóða myndir
  • Nota verkfærin

Kynntar eru ýmsar hugmyndir að verkefnum og tilbúin verkefni á netinu skoðuð.Námskeið

Ekkert námskeið í boði að svo stöddu.