Brot af því besta - 1

Lokað fyrir skráningu

  • Staðsetning: TMF Tölvumiðstöð
  • Dagsetning: 7. mars 2023
  • Tími: 14:15 - 17:00
  • Verð: 12.000 kr.
  • Bókunartímabil: 2. febrúar 2023 - 7. mars 2023
  • Nánar:

    Nýtt námskeið Brot af því besta

    Valið efni úr vinsælustu námskeiðum TMF 

Farið í nýjar talgervlaraddir í Microsoft Edge vafranum og Microsoft Office 365. Einnig Read Aloud viðbótina í Chrome vafranum.
iPad gagnlegar stillingar
Ritvinnsluforritin Pages og Word í iPad og hvernig má taka upp tal og fá texta lesinn upp með talgervli. Kynnt hvernig nota má lyklaborðsappið Gboard. Skoðum hvernig má fá texta skannaðan inn og upplesinn á íslensku í iPad.
 iPad í lestri, ritun og málörvun. Unnið í öppunum Book Creator, Bitsboard, Story Creator og Little Story Creator. Þetta eru öpp sem bjóða upp á að setja inn eigin myndir, texta og tal. Einnig verða sýnd önnur gagnleg öpp.
Stutt kynning á kennsluaðferðinni Að skrifa sig til læsis.
 Myndrænt skipulag. Kynning á ókeypis forritum á netinu til að búa til töflur og myndrænt efni til útprentunar. Einnig skoðum við öpp til myndræns skipulagningar á iPad.

Lokað fyrir skráningu