Frí forrit og öpp til að búa til myndrænt efni til skipulagningar og boðskipta.

Frí forrit og öpp til að búa til myndrænt efni til skipulagningar og boðskipta.Unnið í nokkrum fríum forritum á netinu sem bjóða upp á að búa til töflur og annað myndrænt efni til útprentunar. Líkt og margir þekkja frá Bordmaker forritinu. Nokkur frí eða ódýr öpp fyrir iPad kynnt. Þátttakendur fá íslenskan leiðarvísir með öllu efninu. Þátttakendur eru beðnir um að taka með sér fartölvu á námskeiðið.  Þeir sem ekki hafa tök á að taka með tölvu og þurfa því lánstölvu eru beðnir um að láta vita á netfangið sigrun@tmf.is .Námskeið

Ekkert námskeið í boði að svo stöddu.