Clicker forritið

Clicker 6Á námskeiðinu er kennt hvernig nota má margmiðlunarforritið Clicker í lestrarþjálfun sem verkfæri til samskipta og til að búa til skipulags töflur.  Búnar verða  til lifandi frásagnir, talandi myndaalbúm, skrifa með orðum og myndum, félagshæfnisögur og einfaldaldar lestrar og ritunaræfingar. Stórt myndasafn fylgir forritinu en einnig eru notaðar eigin myndir. Þá er hægt að hljóðsetja orð og myndir á einfaldan og skemmtilegan hátt. Clicker er verkfæri til kennslu og þjálfunar og hentar einstaklingum á öllum aldri sem þurfa stuðning. Einnig frábært verkfæri í almennri kennslu yngsta stigs grunnskóla.

Kennari: Sigrún Jóhannsdóttir

Það er hægt að óska eftir námskeiði í Clicker, lágmarksfjöldi á námskeið eru 5 þátttakendur.
Námskeið

Ekkert námskeið í boði að svo stöddu.