iPad námskeið

Á iPad námskeiðum TMF Tölvumiðstöðvar er lögð áhersla á að kynna vélina sem skapandi verkfæri sem býður upp á fjölbreytta möguleika í  námi, leik, þjálfun og kennslu. Námskeiðin eru ætluð fagfólki, foreldrum og öðrum áhugasömum.

Við höfum einnig sérsniðið iPad námskeið að þörfum mismunandi hópa.

Námskeið sem eru í boði núna eða er hægt að panta:

ATH Ef annar aðili á að greiða fyrir námskeið sem ekki gefur kost á að greiða námskeið fyrirfram
(s.s  sveitarfélög og stofnanir) er valið Greiðandi annar en þátttakandi og greiðsluleiðin millifærsla valin.    Þá er sendur út greiðsluseðill eftir námskeið.


iPad námskeið

Heiti Dagsetningar Verð Staðsetning Skráning
iPad skapandi verkfæri í námi, leik og þjálfun 27. sep. 2022 12.000 TMF Tölvumiðstöð Skrá