Tjáskiptaforritið TD Snap Grunnnámskeið í Verkmenntaskólanum á Akureyri

Lokað fyrir skráningu

  • Staðsetning: Verkmenntaskólinn Akureyri
  • Dagsetning: 16. nóvember 2023
  • Tími: 12:30 - 15:30
  • Verð: 14.500 kr.
  • Bókunartímabil: 19. október 2023 - 6. nóvember 2023
  • Nánar:

     Nánar um námskeiðið

     

     

TD Snap tjáskiptaforritið er öflugt tjáskiptaforrit á íslensku sem gefið hefur góða raun fyrir nemendur sem ekki tala eða þurfa stuðning við talað mál.

Námskeiðið er grunnnámskeið þar sem farið verður í grunnstillingar forritsins, tengingu við MyTobii Dynavox auk þess sem fjallað verður um það sem skiptir máli þegar við notum forritið til tjáskipta.

Í lokin gefst þátttakendum kostur á að spyrja um það sem brennur á hjarta.

Mikilvægt að þátttakendur komi með tölvu með TD Snap. 

Hér er tengill til að velja ókeypis útgáfuna fyrir windows

https://www.mytobiidynavox.com/Support/SnapCoreFirst

Kennarar

Hanna Rún Eiríksdóttir kennari og ráðgjafi í Klettaskóla

Hrönn Birgisdóttir iðjuþjálfi og sérfræðingur í velferðartækni hjá ÖMÍ

 

Lokað fyrir skráningu