Tjáskiptaforritið TD Snap Grunnnámskeið

Lokað fyrir skráningu

  • Staðsetning: TMF Tölvumiðstöð
  • Dagsetning: 29. mars 2022
  • Tími: 13:00 - 16:00
  • Verð: 14.500 kr.
  • Bókunartímabil: 3. mars 2022 - 28. mars 2022
  • Nánar:

    TD Snap tjáskiptaforritið er öflugt tjáskiptaforrit á íslensku sem gefið hefur góða raun fyrir nemendur sem ekki tala eða þurfa stuðning við talað mál. Nánar um námskeiðið hér 

TD Snap tjáskiptaforritið er öflugt tjáskiptaforrit á íslensku sem gefið hefur góða raun fyrir nemendur sem ekki tala eða þurfa stuðning við talað mál.

Þátttakendur taki með tölvu með TD Snap uppsett. Hér er tengill til að velja ókeypis útgáfuna fyrir windows

https://www.mytobiidynavox.com/Support/SnapCoreFirst

Námskeiðið er grunnnámskeið þar sem farið verður í grunnstillingar forritsins, tengingu við MyTobii Dynavox auk þess sem fjallað verður um það sem skiptir máli þegar við notum forritið til tjáskipta.

Í lokin gefst þátttakendum kostur á að spyrja um það sem brennur á hjarta.

Kennarar

Hanna Rún Eiríksdóttir kennari og ráðgjafi í Klettaskóla

Hrönn Birgisdóttir iðjuþjálfi og sérfræðingur í velferðartækni hjá ÖMÍ

Sigrún Jóhannsdóttir talmeinafræðingur og framkvæmdarstjóri TMF Tölvumiðstöðvar

Lokað fyrir skráningu