Að nýta tæknina við lestur og ritun - aðgengileg í flestum vöfrum og tækjum
Ná

Ná
Farið verður yfir vefsíður, smáforrit, viðbætur og stillingarmöguleika sem leyfa tækjum að
- lesa upp texta á íslensku (talgervla-raddir)
- einfalda texta til lesturs og skilnings
- breyta tali í texta (talgreining)
- lesa yfir og lagfæra stafsetningu, málfræði og stíl
- Skoðum mismunandi talgervlaraddir og notkun bæði í tölvum og snjalltækjum.
Þá skoðum við mismunandi talgervlaraddir og notkun bæði í tölvum (Windows og iOS) og snjalltækjum (Android og iOS).
Ná
