Að nýta tæknina við lestur og ritun - aðgengileg í flestum vöfrum og tækjum

mskeiðið er fyrir alla þá sem vilja nýta sér og/eða kynna sér möguleika tækni í lestri og ritun.

Markpur námskesins: Kennarar og annfaglk, fólk mlestrarvanda, foreldrar og allir aðrir áhugasamir.

Lesa-tal

mskeiðsþættir:

Farið verður yfir vefsíður, smáforrit, viðbætur og stillingarmöguleika sem leyfa tækjum að

  • lesa upp texta á íslensku (talgervla-raddir)
  • einfalda texta til lesturs og skilnings
  • breyta tali í texta (talgreining)
  • lesa yfir og lagfæra stafsetningu, málfræði og stíl
  • Skoðum mismunandi talgervlaraddir og notkun bæði í tölvum og snjalltækjum. 


Þá skoðum við mismunandi talgervlaraddir og notkun bæði í tölvum (Windows og iOS) og snjalltækjum (Android og iOS). 

mskeiðið er í fyrirlestrarformi. Þátttakendur geta tekmeð sér eigin tölvur/snjalltæki og fylgt kennara en bent er á að ekki vinnst tími til að veita tæknistoð á stnum.

Minnum á að hægt er að sækja um endurgreslu til sttarlaga vegna námskeiða hTMF.


Tækni í lestri og ritun

Heiti Dagsetningar Verð Staðsetning Skráning
Að nýta tæknina við lestur og ritun 27. jan. 2026 12.000 TMF Tölvumiðstöð 5. jan. - 25. jan. 2026