Tækni í lestri og ritun

Lokað fyrir skráningu

  • Staðsetning: TMF Tölvumiðstöð
  • Dagsetning: 3. mars 2020
  • Tími: 14:00 - 16:00
  • Verð: 7.000 kr.
  • Bókunartímabil: 20. febrúar 2020 - 3. mars 2020
  • Nánar:

    Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja nýta sér og/eða kynna sér möguleika tækni í lestri og ritun. Nánar um námskeiðið.

Á námskeiðinu er kynnt hvernig nemendur, kennarar og aðrir sem glíma t.d. við lesblindu geta nýtt sér tækni.

Íslenskir talgervlar í pc tölvu. Ivona og Ivona mini Reader. Foxit Reader pdf forrit.  

Einnig farið í öppin Voice Dream Reader og Skanner á iPad með íslenskum talgervla röddum og talgervla í Android.
Raddinnsláttur texta og lyklaborð með spáritun í Goggle.

Lokað fyrir skráningu